Þetta er svona leikrit sem var óþægilegt að horfa á, mikil átök, mikil nekt, mjög nákvæmt samlíf.... hm kannski er ég bara tepra.... en
Maður fær einhvern verk í magann við að lesa þetta leikrit og ef vel tekst til á sú tilfinning að sitja eftir hjá áhorfandanum að sýningu lokinni,“ segir Atli Rafn Sigurðarson um Heimkomuna eftir Nóbelsverðlaunaskáldið Harold Pinter,Svo líklega ekki, því ég var með einhven verk í maganum og Atla Rafni því tekist vel upp.
Við semsagt fórum með Bergþóru og Huldu Vigdísar og snæddum fyrst á Kryddlegnum Hjörtum á hverfisgötunni, alltaf jafn næs og góður salatbar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli