þriðjudagur, apríl 22, 2008

Helgin

Hér er myndband af Bergþóru og Frankie vinkonu hennar í keilu um helgina.


Við fórum líka í bíltúr til Wetherby sem er hér í útjaðri Leeds, gleymdum að taka myndavélina en bærinn er lítill og heillandi. Einhverjir rótary karlar fengu okkur til að mæla blóðþrýstinginn og sældarlífið hér í Leeds er farið að segja til sín, neðri mörkin mín voru eins og venjulega of há úps....

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Njótið vorsins. Það er á enda hér þó maður hafi lítið orðið var við það. Sumardagurinn fyrsti á fimmtudag.
kv. Gerður

Nafnlaus sagði...

En æði að fá svona hita og sól .) Hér er kalt og vont veður og verður líklega skítakuldi á fimmtudaginn ef allt gengur sinn vanagang. Minningar mínar af sumardeginum fyrsta er að hanga úti í KR heimili að drepast úr kulda á meðan Óðinn bíður í endalausri röð eftir að komast í hoppukastalann :( Ein frekar pirruð :) þetta er búin að vera langur og strangur vetur og við bíðum eftir vorinu.kv.
Magga