laugardagur, júlí 28, 2007

Krakkar í heimsókn og akstur

Það gekk ljómandi vel að keyra frá Grimsby til Leeds, vorum með útprentun úr auto-route en það reyndist okkur best að fara eftir skiltum og vegmerkingum, tókum þrjár smáslaufur. Krakkarnir komu í gærkvöldi og Gunnar sótti þau. Þeim finnst agalegt að við skulum vera sjónvarpslaus.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Halló allir ég er loksins búin að kveikja á tölvunni flott síða hjá ykkur.
kveðja Iðunn

Nafnlaus sagði...

Hæ er að athuga hvort ég kunni að senda til baka kv. Íris

Nafnlaus sagði...

Hæ aftur gat loksins sent kveðjuna var bara búin að prófa ca. 4x. Kíki á síðuna alltaf reglulega, gaman að fylgjast með. Er búin að vera upp í sumarbústað meira og minna allt sumarfríið algjört æði. Kveðja Íris

Nafnlaus sagði...

Það er greinilega fjör á bænum :-) skítt með sjónvarpið, bara spila o.sv.frv. ;-/ Hafið það sem allra allra best og heyrumst fljótlega. Kærar kveðjur frá Sillu og Herði