Síður

þriðjudagur, ágúst 21, 2012

Come again sweet love doth now invite

Datt í það að hlusta á þetta lagog spá í því, alltaf eitthvað sérstakt við enska tónlist frá þessum tíma en John Downland var uppi um aldamótin 1600 og þetta lag kom fyrst út 1597.

Come again sweet love doth now invite (John Dowland)

Tenór


Og fyrir fjórar raddir


http://www.jsayles.com/music/comeagain.mp3 undirleikur

nótur ofl http://artsongcentral.com/2007/dowland-come-again-sweet-love-doth-now-invite/

og fleiri útgáfur frá Choralia http://www3.cpdl.org/wiki/index.php/Come_again_sweet_love_doth_now_invite_%28John_Dowland%29

Engin ummæli:

Skrifa ummæli