Meistaramót UMSK í sundi
Meistaramót UMSK í sundi verður haldið í Sundlaug Kópavogs nú um helgina. Mótið stendur yfir bæði laugardag og sunnudag og hefst keppni báða dagana kl. 9:30. Tæplega hundrað keppendur hafa skráð sig til leiks.
Meistaramót UMSK í sundi verður haldið í Sundlaug Kópavogs nú um helgina. Mótið stendur yfir bæði laugardag og sunnudag og hefst keppni báða dagana kl. 9:30. Tæplega hundrað keppendur hafa skráð sig til leiks.
Bergþóra Sól tók þátt í þessu móti um helgina og stóð sig feykivel, varð m.a. í 6. sæti bæði í 50 m. bringusundi og 100 m. bringusundi, stelpurnar sem voru á betri tíma en hún voru allar 11 og 12 ára, þannig að þetta var flottur árangur hjá henni. Að auki keppti hún í skriðsund, bak og boðsundi. Úrslitin úr sundunum er hér og hér
Helgin hjá okkur skötuhjúunum fór hinsvegar í jóla-innkaup og tókst okkur nánast að klára verkefnið, þannig að það er frá og er það vel. Hlökkum bæði heilmikið til að koma heim um jólin.
Kv
Gunnar Halldór
Til hamingju með dömuna, flott hjá henni ; )
SvaraEyðakv. Gerður