Síður
▼
föstudagur, desember 23, 2005
Jñja ég man ekki hva`ég var komin langt í gaer tegar tíminn rann út, en í dag allavega er búìd ad vera hlýtt og notalegt, ekki beint sól sem var kannski gott, vid fórum í ferd med ferdaskrifstofunni, til torps sem heitir Mogan, tar var markadur, keypti bikini, pils og geisladisk med jóladiskói svaka fjor. Strákunum gengur vel ad eyda sínum peningum, keyptu byssur, tolvudyr og (Jón ) og Pétur bol. Svo voru teir hundleidinlegir tegar teir voru ordnir peningalausir adan sududu og sududu og eru nuna uppi i íbúd ad skammast sin, eg rauk med ta ur baenum i fússi. En afram med ferdina, fra Mogan var silgt til Puerto Rico, sem ég var víst búin ad ákveda ad vera í ef ég kaemi aftur tangad, en liklega hef ég verid nokkrum kilóum léttari tá tví tad torp liggur allt i brekku med morg hundrud trepum upp i efstu hótel, en lygnara tar og huggulegri strond, vid eigum orugglega aeftir ad fara tangad med straeto. ötrúlegt ad sjá hvernig tad er byggt hérna bara utaní fjöllin. Tók fullt af myndum og birti seinna. Jaeja svo tókum vid eitt katan a svölunum og vorum so lengi ad vid fórum ekki á jólasöngva sem meiningin hafdi verid. Ég finn ótrúlega lítid fyrir tví ad tad séu jól á morgun, einna helst Bergtóra sem vill vita hvort ég hafi keypt handa henni pakka, en pabbi hennar var svo mikill snillingur ad hann skildi teirra pakka eftir hjá fraenku teirra tegar hann var ad dreifa pökkum. Aetli dagurinn a morgun verdi ekki bara óskop líkur ollum hinum, nema ég aetla í messu, veit ekki hvd argir nenna mèd mér. Jaeja, aetli tetta sé ekki nóg í bili. jólakvedja frá Kanarí. kv. Svava
Engin ummæli:
Skrifa ummæli