miðvikudagur, júní 11, 2008

Jæja nú er ég barasta á Íslandi, á laugardaginn var gilli með saumaklúbbnum, fór ekki með Möggu og Erlu í göngu, en sleppti sko ekki Bláa Lóninu :)
Svo var humarveisl og irish hjá Írisi, mikið stuð fórum meðal annars út í skúr með Ómari að hlusta á tónlist á LP - plötum ! Lög sem hann lét Ómar kom okkur uppá á sínum tíma
Njótið ! Og syngið hátt



3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir síðast. Frábær lög sem kemur manni langt aftur í tímann. Ekki er ég mikið hissa á að þú hafir fundið þetta, bara snild kv. Íris

Nafnlaus sagði...

Nafnlaus sagði...

Frábært, lögin eru ekki leiðinlegri í dag þrátt fyrir töluvert minna áfengismagn í blóðði :)
kv.
Magga