þriðjudagur, desember 18, 2007

Kleinur

4 bollar hveiti (400 gr)
1 bolli sykur ( 80 gr)
75 gr smjörlíki
1 tsk kardimommudropar ( ég nota alltaf vanillu smekksatriði)
1 egg
2,5 dl mjólk
1 tsk lyftiduft
1 tsk eggjaduft ( hvað er það ?)

hnoðað gerir u.þ.b. 40 stk, ég geri 3-4 falda uppskrift í einu tekur ekki að byrja fyrir minna.

Gangi þér vel Bjartur.

Reyni að vera með jólaeyrnalokka þegar ég heimsæki Heiðarskóla.

Jólakveðja SVava

1 ummæli:

Bjartur og Ragga sagði...

takker min køre søs.
nu går vi i gang med at lave kleiner i stor stil.

ægge pulver er nok bare noget bras som blev skaffet til island i anden verdens krig på grund af mangel på høns. :-)