þriðjudagur, október 23, 2007

Skellti inn nokkrum myndum frá helginni.
Veit ekki með aðra sem hafa búið erlendir en ég fæ reglulega þá tilfinningu að ég sé stödd í sjónvarpsþætti eða draumi .... Svo slæmt að í dag bjóst ég alveg eins við að kennarinn myndi á hverri stundu svissa yfir í íslensku. En þetta er víst raunveruleikinn.

Fer loks í prufu hjá Leeds Festivel Chorus á morgun, wish me luck !

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Frábært, en þú hrikalega heppin að vera svona í skóla í útlöndum og fá að kynnast svona mörgu nýju :) og fjallgangan, ég er til með þér anytime en þú þarft nú svo sem ekki að spyrja að því - gangi þér vel í prófinu, hlakka til að sjá ykkur :)
kv.
Magga

Nafnlaus sagði...

æðislegar myndir úr fjallgöngunni. Efast ekki eina mínútu að það hefur verið mjög gaman hjá þér. Gangi þér vel. Kveðja Steinþóra