Síður

fimmtudagur, maí 07, 2009

Tina Turner

Tónleikarnir 5 maí með Tinu Turner voru hreint frábærir. Ótrúlegt að hún verði 70 ára á þessu ári. Þetta voru lokatónleikar hennar í tónleikaröðinni: Tina!: 50th Anniversary Tour og voru því að mörgu leiti svolítið spes. Þessir tónleikar voru besta Show - tónleikar sem ég hef séð og Tina kann svo sannarlega að skemmta fólki. Hreint út sagt frábærlega útfært show.

Þetta hefur hún sjálf að segja um tónleikana:
“It’s a sort of flashback tour,” she has explained. “I wanted to give people everything they love about Tina Turner, which is why I went back to the short skirts, the wild dance routines, the wigs, the big numbers – and, of course, the legs. It’s just my final great big celebration.”

Hérna er ágætt sýnishorn af tónleikunum:

Gunnar Halldór

1 ummæli:

  1. VóV, hefði viljað vera með ykkur.
    Gerður

    SvaraEyða