Síður

föstudagur, mars 21, 2008

Kveðja frá Danmark

Við erum núna í fríi í Danmörku, við sigldum með ferju frá Harwich til Esbjerg fengum 10 vindstig og við Bergþóra urðum sjóveikar. Jón og Pétur komu líka, flugu á Kaupmannahöfn og tóku lestina til Horsens.Við heimsækjum Bjart bróður og allt hans fólk og hunda en gistum í húsi sem við fáum lánað frá íslenskri vinkonu Röggu henni Hafdísi Hill úr Sandgerði.
Jón og Gerður eru hér lika með Skapta en María er í Svíþjóð að keppa í körfbolta. Erum búin að skoða okkur um, versla, rúnta og borða góðan mat.

3 ummæli:

  1. Sæl öll í Danmörk frá Grimsby. Pabbi er kominn í heimsókn. Kom með 10 cm af snjó með sér sem var óvelkominn með meiru þannig að ég dansaði regndansinn og all farið rétt eftir hádegi. Biðjum að heilsa öllum dönskum ásamt íslenskum. Breta kveðjur Hulda og Pabbi

    SvaraEyða
  2. Flottur hópur, gaman að vera með ykkur.
    kv. Gerður

    SvaraEyða
  3. Lán allt að $ 500.000 og lánalínur allt að $ 100.000
         Einföld umsókn, ákvarðanir í mínútum
         Fjármögnun eins hratt og ein virkur dagur ef þú ert samþykkt
         Sölutrygging byggð á viðskiptasjóðstreymi, viðskipta- og persónulegum lánsfé
         Hafðu samband við okkur
        Tölvupóstur: atlasloan83 @ gmail. com
        whatsapp / Hangout 14433459339
        Atlasloan.wordpress.com

    SvaraEyða