Síður

laugardagur, ágúst 25, 2007

Bókapöntun

Ég er búin að panta á Amazon flestar bækurnar sem ég kem til með að lesa í vetur. Það er bækurnar fyrir skyldukúrsana tvo en svo á ég eftir að velja einn. Listinn er hér fyrir neðan og nöfn bókanna gefa hugmynd um það sem ég er að fara að stúdera en svo er eftir að tengja þetta íslenskum veruleika í verkefnum og ritgerðum. Svo sit ég bara við póstlúguna spennt eins og barn sem bíður eftir jólagjöfunum :) . Hér fáum við póst líka á laugardögum og sú fyrsta datt inn í morgun.

EDUC 5146M: SCIENCE EDUCATION: TEACHING AND LEARNING

Gilbert, J. (Ed.) (2004) The Routledge Falmer Reader in Science Education.

Millar, R. Leach, J. and Osborne, J. (Eds.), (2000) Improving science education: The contribution of research.

Mortimer, E.F. and Scott, P.H. (2003) Meaning Making in Secondary Science Classrooms.

EDUC 5147M: SCIENCE EDUCATION: PURPOSES, POLICY & PROFESSIONAL DEVELOPMENT

Bell, B. and Gilbert, J. (1996) Teacher development: a model from science education.

CHALMERS, A.F. (1999) What is this thing called science?

Cobern, W.W. (ed.) (1998) Socio-cultural perspectives on science education: an international dialogue .

Donnelly, J. & Jenkins, E.W. (2001) Science Education: Policy Professionalism and Change

1 ummæli:

  1. Hvaða svindl er þetta bara þrír kúrsar ég þarf að taka fimm ! En aðferðafræði er eitthvað slíkt á dagskrá ?

    SvaraEyða