Síður

fimmtudagur, desember 29, 2005

Nú höfm vid verid á aksti í 3 daga og sèd meira og minna alla eyfjuna, maeli alveg med tessu. Fyrsta dagin fórum vid i gil sem ég kann ekki ad nefna Guayadeque eda eitthvad og skodudum hvar frumbyggjar kanaríeyja bjuggu i hellum, fórum svo til Las Palmas tar sem orkan fór meira og minna i ad Jon var ad kaupa hjólabretti en allir eyddu einhverju svo Mac Donalds á heimleidinni. Í gaer fórum vid Fatagaleidina og upp í fjöll tar sem geitur eru, tré á fjallstoppum og hávadarok, annars er eyjan´öll í kaktusum, aloa vera tómata og banana ökrum. Ï dag fórum vid hringinn í kringum eyfjuna og hvílíkir vegir eins og danska ferdabókin sem vid erum ad nota segir: tá finnst sumum leidin a köflum of spennandi beygjur hárnála krappar á veg sem er sylla utaní bjargi med annad dekkid eiginlega uti i Atlandshafi, svo ég var alveg á tauginni med í maganum og sveitta lófa og er nu ekki vön ad kalla allt¨¨ommu mína. Annars er gott ad keyra hér úti á vegum en ég hef mikid dádst ad Gunnari baedi í bílastaedahusinu í Las Palmas sem var eins og tad vaeri bara byggt fyrir Nissan Micra og í litu torpunum í dag tar sem göturnar eru örmjóar og ein meira segja var snarbrött slatta af metrum uppávid, hann hefur endalausa tolinmaedi lika í ad komast tangad sem hann vill, eins og i gaer tegar vid vorum ad fara á mac d eég hefdi longu gefist up.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli